Anna Þóra Karlsdóttir
myndlistarkona

Ferill Önnu Þóru Karlsdóttur
Menntun
1963-1967 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík
1969-1970 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík
1970-1971 Konstfack Stockholm Sverige
Einkasýningar
2021 DAGSVERKIN: Mjólkurbúðin, Akureyri
2019 DULUR: Gallerí Grótta Seltjarnarnesi
2017 BLÍTT OG STRÍTT: Kirsuberjatréð Rvík
2016 VINJAR: Kirsuberjatréð Rvík
2016 VINJAR: Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi
2013 FLJÚGANDI HUNDAR: Listasalur Mosfellsbæjar
2002 RJÓÐUR/CLEAR-CUTS: Listasafn ASÍ Reykjavík
1998 Listasafn ASÍ Reykjavík
1993 Nýlistasafnið Reykjavík
1991 Listasafn ASÍ Reykjavík
1987 Gallerí Hallgerður Reykjavík
Samsýningar
Anna Þóra hefur tekið þátt í um 50 samsýningum síðan 1975:
- 2022 TECTONIC THREADS : Monira Foundation, New York
- 2020 LISTÞRÆÐIR: Listasafn Íslands, Rvík
- 2020 HVERFANDI LANDSLAG: Listasafnið á Akureyri
- 2019 ELEMENTAL ICELAND: Florida State University/Museum of Fine Arts
- 2017, 2018, 2019 HÖNNUNARMARS: Reykjavík
- 2010 MEÐ VILJANN AÐ VOPNI - Endurlit 1970 - 1980: Kjarvalsstöðum, Rvík
Anna Þóra hefur unnið við myndlist frá því hún lauk námi. Hún hefur fengist við myndlistarkennslu í grunnskólum, í Myndlistaskóla Akureyrar, í Myndlistaskóla Reykjavíkur, í Myndlista- og handíðaskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Um 12 ára skeið tók hún þátt í rekstri listmunaverslunarinnar Kirsuberjatréð. Árið 2000 vann Anna Þóra samkeppni um listaverk i Flugstöð Leifs Eiríkssonar ásamt med Guðrúnu Gunnarsdóttur.
Anna Þóra hefur tvisvar fengið starfslaun úr Launasjóði myndlistamanna og einnig ferða- og menntunarstyrk frá Myndstefi.