top of page

Vinjar / Oases 2016

Orðabókarþýðing á orðinu vin - fleirtala vinjar - er hagi, engi, gróinn blettur í eyðimörk.
Segja má að þessi sýning sé beint framald tveggja síðustu einkasýninga Önnu Þóru Karlsdóttur, sýninganna Rjóður 2002 og Fljúgandi hundar 2013

Yrkisefnið er enn sem fyrr náttúran og lífsbaráttan og efniviðurinn tog og þel íslensku ullarinnar. Anna Þóra notar náttúrulega liti og áferð ullarinnar ásamt með litaðri ull. Þetta er líkt og listmálari gerir sem blandar liti sína og dregur pensilstrokur. Væta og þæfing bindur efnið saman og myndar litbrigði og áferð.

Við opnun 22. maí 2016

Guðrún Helga Stefánsdóttir syngur hér Vikivaka eftir Valgeir Guðjónsson við texta Jónannesar úr Kötlum.

 

Með henni spila og syngja Benedikt Blöndal og Nína Hallgrímsdóttir.

Guðrún er dóttir Önnu Þóru.

Sjónvarpsstöðin N4 hafði viðtal við Elínu Sigurðardóttur forstöðumann safnsins sem sagði frá safninu og sýningu Önnu Þóru

80 x 80 cm

Myndirnar hér að neðan eru frá opnun 22. maí 2016 og birtust í fréttablaðinu Feyki

img_0041
img_0045
img_0051
img_0037
img_0038
img_0050
img_0052
img_0042
img_0053
img_0062
img_0044
img_0043
img_0057
img_0059
img_0063
img_0061
img_0056

4. ágúst 2016 var opnuð í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu í Reykjavík viðbót við sýninguna Vinjar á Blönduósi.

Gaman var að geta litið Þar við aftur á þennan skemmtilega hátt og hitta þar gamlar vinkonur og fyrrum samstarfsfélaga og hitta nýja félaga Kirsuberjatrésins.

Sýningin stóð til 15. ágúst. 

bottom of page