top of page

Úr umfjöllun um sýninguna Rjóður 2002 eftir Aðalstein Ingólfsson:

"... vart er hægt ad hugsa sér áhrifameiri innsetningu en þá sem Anna Þóra Karlsdóttir hefur nú komið fyrir í Ásmundarsal við Freyjugötu... Heiti sýningarinnar, "Rjódur", er því væntanlega margrætt, vísar til þess skjóls sem náttúran veitir okkur, til eyðunnar sem skapast þegar hún er rudd eða höggvin og "skellunnar" sem myndast í skilningi okkar og skynjun þegar náttúran hverfur, svo vitnað sé í sýningarskrá..."

Bolir-1_edited
039_edited_edited_edited
037_edited_edited
cc-7_edited
033_edited
Clear Cut-3_edited
bottom of page